fimmtudagur, júlí 29

Versló!!!

Jæja allir héldu að skinkan væri dauð en svo er nú aldeilis ekki.... við höfum bara ekki haft tíma, búnar að vera að djamma svo mikið. Fórum á landsmót á Sauðárkróki þar sem átti að reka okkur af tjaldstæðinu því við vorum alltaf fullar hehe... en í staðinn gerðum við okkur lítið fyrir og lentum í öðru sæti og fengum bikar fyrir flest stig samanlögð í kalla og kvenna þó að Íbr hafi verið með þrjú lið og við bara tvö :)
En núna er stefnan sett á Flúðir city um versló því Freyja segir að það sé the place to be.... og við trúum því..... Þar verður sko djammað fram á rauða nótt en ætla ekki að skrifa meira því það á ekki að blogga á sumrin... Bara smá forskot á sæluna fyrir ykkur lesendur góðir um það sem koma skal í vetur

kveðja Birta og Freyja

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home